Eitt af undrum veraldar
Upplifðu kyrrðina í heilandi jarðsjó Bláa Lónsins
Bláa Lónið
Einstök heilsulind Bláa Lónsins færir þér endurnærandi kraft, djúpt úr iðrum jarðar.
Veitingastaðir
Komdu með í ferðalag um heillandi landslag hefða, nýsköpunar og ferskleika.
Gisting
Njóttu hvíldar frá amstri hversdagsins í undursamlegu umhverfi.
Gjafabréf
Dagsferðir, hótelgisting, spa, matarupplifun eða dekur? Kynntu þér gjafabréf Bláa Lónsins og gefðu augnablik sem ylja.
Skoða nánar
Morgunmatur
Við bjóðum upp á bragðgóðan morgunverð í umhverfisvænum umbúðum á 4.900 kr. Þú getur nálgast boxið á Blue Café og borðað á staðnum eða tekið með. Morgunverðinum fylgir beygla, ávextir, safi, kaffi og formkaka. Hópar geta pantað morgunverð fyrir fram.
Bætt aðstaða, betri upplifun
Við vinnum að spennandi uppfærslum og endurbótum á starfsstöðvum okkar í Svartsengi.
Smelltu hér til að kynna þér það sem er fram undan.
Nánar
Fólkið okkar
Frá upphafi hefur einlæg forvitni starfsfólks okkar drifið Bláa Lónið áfram. Við erum ákaflega stolt af fólkinu okkar og metnaðinum sem það býr yfir.
Því bjóðum við ykkur að kynnast nokkrum af þeim stórkostlegu einstaklingum sem gera Bláa Lónið að Bláa Lóninu.
Kynntu þér sögurnar
Fundar- og veislusalir Bláa Lónsins
Með stórbrotnu útsýni og náttúrulegri útlitshönnun bjóða fundar- og veislusalir Bláa Lónsins upp á einstakt og skapandi umhverfi fyrir hvers kyns viðburði.
Við bjóðum fjögur glæsileg rými til margvíslegra nota sem útbúin eru nýjustu tækni.
Skoða
Opnunartímar Bláa Lónsins
Tímabil Hefðbundnir opnunartímar: 22. júní-20. ágúst, 07:00-23:00 21. ágúst-21.júní, 08:00-22:00