Óskilamunir

Við geymum hluti sem hafa gleymst í Bláa Lóninu á öruggum stað.

Við geymum þessa hluti í 7 daga:

  • Handklæði
  • Fatnað eins og boli, gallabuxur o.fl.

Við geymum þessa hluti í allt að 3 mánuði:

  • Síma, myndavélar, tölvur og annan rafbúnað
  • Töskur, veski, bakpoka o.fl.
  • Aðra verðmæta hluti

Allar fyrirspurninr um óskilamuni fara í gegnum heimasíðuna okkar.

Ef þú hefur tapað einhverju í Bláa Lóninu, fylltu út upplýsingarnar þínar hér fyrir neðan ásamt lýsingu á þeim hlut sem týndist. Nákvæm lýsing á hlutnum og hvenær hann tapaðist gerir leit okkar skilvirkari og betri.

Afgreiðslutími óskilamuna fer fram alla virka daga milli 09:00-14:00. Það getur tekið allt að 24 tíma fyrir starfsólk okkar að svara fyrirspurnum.

Óskilamunir eyðublað

Bláa Lónið Norðurljósavegur 9 240 Grindavík Sjá á korti

+354 420 8800

Hafa samband

Mín bókun