Óskilamunir | Bláa Lónið

Óskilamunir

Við geymum hluti sem hafa gleymst í Bláa Lóninu á öruggum stað, þó ekki lengur en í 3 vikur.

Við geymum ekki:

  • Handklæði
  • Fatnað eins og boli, gallabuxur o.fl.

Við geymum:

  • Síma, myndavélar, tölvur og annan rafbúnað
  • Töskur, veski, bakpoka o.fl.
  • Aðra verðmæta hluti

Ef þú hefur tapað einhverju í Bláa Lóninu, fylltu út upplýsingarnar þínar hér fyrir neðan ásamt lýsingu á þeim hlut sem týndist. Nákvæm lýsing á hlutnum og hvenær hann tapaðist gerir leit okkar skilvirkari og betri.

Starfsfólk okkar mun hafa samband við þig eins fljótt og auðið er.

Óskilamunir eyðublað