Moss Restaurant | Bláa Lónið

Moss Restaurant

Michelin-handbókin 2020 mælir með Moss Restaurant, þaðan sem njóta má magnaðs útsýnis yfir hraunbreiðuna sem umlykur Bláa Lónið.

Staðsetning

Retreat – Bláa Lóninu Norðurljósavegur 11 240 Grindavík

Sjá kort

Opnunartímar

Laugardaga frá 17:30

Síðasti bókunartími er 21:30

Borðapantanir

contact@bluelagoon.com +354 420 8700

Bóka borð

Matseðlar

Leyfðu matreiðslumeisturum Moss að gleðja bragðlaukana með ljúffengum réttum úr fersku hráefni úr íslenskri náttúru – frá fjalli að fjöru.

Samsettir seðlar

Matseðlar sem breytast eftir árstíðum – og innihalda ýmist fimm eða sjö rétti.

Vegan matseðill

Upplifðu nýjar lendur með spennandi vegan matseðli.

Ferskt. Staðbundið. Árstíðatengt.

Matreitt með virðingu og umhyggju fyrir landinu okkar – og hinni ríkulegu matarkistu sem hér er að finna.

Könnuðir. Safnarar. Hönnuðir.

Könnuðir nýrra lenda í íslenskri matargerð. Safnarar bestu og ferskustu hráefna. Hönnuðir síbreytilegra matseðla sem gera árstíðabundið ljúfmeti að sígildri sælkeraupplifun. Þannig má lýsa teymi meistarakokka Moss Restaurant.

Vínkjallarinn

Í vínkjallaranum okkar, höggnum inni í aldagamalt hraun, eru veggirnir þaktir flöskum með eðalvíni frá öllum heimshornum, sem vínþjónn okkar annast af ástríðu og visku.

Bláa Lónið Norðurljósavegur 9 240 Grindavík Sjá á korti

+354 420 8800

Hafa samband

Mín bókun