Upplýsingar vegna jarðhræringa

15. febrúar 2024

Það gleður okkar að tilkynna að við höfum nú opnað starfsstöðvar okkar. Frekari upplýsingar eru aðgengilegar hér.

Vegna eldgoss sem hófst við Sundhnúksgígaröð þann 8. febrúar tókum við ákvörðun um fyrirbyggjandi rýmingu og lokun á starfsstöðvum okkar. Skv. upplýsingum frá Veðurstofu Íslands virðist engin virkni lengur sjáanleg í gossprungum. 

Við höldum áfram að fylgjast með stöðu mála í nánu samráði fyrir yfirvöld og fylgjum ráðleggingum og fyrirmælum þeirra í hvívetna.

Frekari upplýsingar um framgang og stöðu mála á svæðinu eru aðgengilegar á vefsvæðum Veðurstofu Íslands og Almannavarna.

Nánari upplýsingar

Bláa Lónið Norðurljósavegur 9 240 Grindavík Sjá á korti

+354 420 8800

Hafa samband

Mín bókun