Retreat Hotel

Njóttu hvíldar frá amstri hversdagsins í undursamlegu umhverfi.

Retreat Hotel

Upplifðu lúxus í mat, drykk, dekri og gistingu.

Svíturnar

Nútímalegar svítur í hæsta gæðaflokki. Hreinar línur og náttúrulegur efniviður í takt við umhverfið skapa hlýlegar og stílhreinar vistarverur.

Retreat Spa

Upplifðu friðsæld og vellíðan. Endurnærðu líkama og sál. Retreat heilsulindin leikur lykilhlutverk í Retreat Hotel upplifuninni.

Ganga. Ferðast. Kanna.

Rölt eftir fallegum göngustígum umhverfis Bláa Lónið eða lengri skoðunarferðir á framandi slóðir – svæðið umhverfis Bláa Lónið felur í sér fyrirheit um ógleymanleg ævintýri.

Sælkerakvöld með Gavin Kaysen á Moss

Þann 11. nóvember heldur Chef & Wine Pairing viðburðaröðin áfram með einstakri matarupplifun á nýkrýnda Michelin veitingastaðnum Moss.

Nánar

The Retreat - Bláa Lónið Norðurljósavegur 11 240 Grindavík Sjá á korti

+354 420 8700

Hafa samband

Mín bókun