Velkomin | Bláa Lónið

Eitt af undrum veraldar

Upplifðu kyrrðina í heilandi jarðsjó Bláa Lónsins

Sumarkort Bláa Lónsins

Sumarkort veitir þér aðgang að Bláa Lóninu til 30. september 2021. Hafðu það reglulega notalegt hjá okkur í allt sumar.

Skoða

Ný og byltingarkennd húðvörulína frá Bláa Lóninu

Ný húðvörulína - afrakstur 30 ára rannsóknarvinnu Bláa Lónsins.

Gjafakort Bláa Lónsins

Bláa Lónið

Einstök heilsulind Bláa Lónsins færir þér endurnærandi kraft, djúpt úr iðrum jarðar.

Bláa Lónið

ISK 6 990

Skapaðu ógleymanlegar minningar í einu af 25 undrum veraldar.

Retreat Spa

ISK 49 000

Upplifðu friðsæld og vellíðan. Endurnærðu líkama og sál í spa sem á sér enga hliðstæðu.

Gisting

Njóttu hvíldar frá amstri hversdagsins í undursamlegu umhverfi.

Sögur Bláa Lónsins

Sögur, innblástur og staðreyndir frá undri veraldar.

Hvað gerir Bláa Lónið að einu af undrum veraldar?

Saga Bláa Lónsins

Afþreying í nágrenni Bláa Lónsins

Veggur úr hrauni

Fundarsalir

Sameinaðu fundi og slökun í Bláa Lóninu.

Opnunartímar Bláa Lónsins

Opnunartímar Júlí-Desember Daglega 09:00-21:00

Hátíðisdagar Aðfangadagur (24. desember) 09:00-16:00 25.-31. desember 09:00-20:00

Bláa Lónið Norðurljósavegur 9 240 Grindavík Sjá á korti

+354 420 8800

Hafa samband

Mín bókun