Velkomin | Bláa Lónið

Eitt af undrum veraldar

Upplifðu kyrrðina í heilandi jarðsjó Bláa Lónsins

VOR 2021

Njóttu alls þess sem Bláa Lónið hefur upp á að bjóða

Skapaðu fallegar minningar með fjölskyldu og vinum og kynntu þér sérkjör Bláa Lónsins.

Skoða sérkjör

Brunch í Bláa Lóninu

Gerðu þér dagamun með þínum nánustu með ferð í Bláa Lónið og brunch á veitingastaðnum Lava.

Lava býður upp á brunch matseðil, alla laugardaga og sunnudaga milli kl. 11:00-15:00.

Skoða nánar

Bláa Lónið

Einstök heilsulind Bláa Lónsins færir þér endurnærandi kraft, djúpt úr iðrum jarðar.

Bláa Lónið

ISK 5 990

Skapaðu ógleymanlegar minningar í einu af 25 undrum veraldar.

Retreat Spa

ISK 49 000

Upplifðu friðsæld og vellíðan. Endurnærðu líkama og sál í spa sem á sér enga hliðstæðu.

Gisting

Njóttu hvíldar frá amstri hversdagsins í undursamlegu umhverfi.

Sögur Bláa Lónsins

Sögur, innblástur og staðreyndir frá undri veraldar.

Hvað gerir Bláa Lónið að einu af undrum veraldar?

Saga Bláa Lónsins

Fundarsalir

Sameinaðu fundi og slökun í Bláa Lóninu.

Opnunartímar Bláa Lónsins

Opnunartímar Febrúar - apríl Laugardaga og sunnudaga 10:00-20:00 Maí Föstudaga - sunnudaga 10:00-20:00 Júní Daglega 10:00-21:00

Hátíðisdagar Páskar 1. - 5. apríl opið daglega 10:00-20:00

Bláa Lónið Norðurljósavegur 9 240 Grindavík Sjá á korti

+354 420 8800

Hafa samband

Mín bókun