Eitt af undrum veraldar
Upplifðu kyrrðina í heilandi jarðsjó Bláa Lónsins
Bláa Lónið
Einstök heilsulind Bláa Lónsins færir þér endurnærandi kraft, djúpt úr iðrum jarðar.
Veitingastaðir
Komdu með í ferðalag um heillandi landslag hefða, nýsköpunar og ferskleika.
Undir miðnætursólinni
Einstök kvöldstund þar sem gestir njóta tónheilunar og hópflots undir miðnætursólinni í einu af undrum veraldar.
Viðburðurinn verður haldinn milli kl. 21:00 og 01:00 þann 21. júní, 28. júní og 5. júlí.
Skoða nánar
Gjafabréf
Dagsferðir, hótelgisting, spa, matarupplifun eða dekur? Kynntu þér gjafabréf Bláa Lónsins og gefðu augnablik sem ylja.
Skoða nánar
Sumarkort Bláa Lónsins
Sumarkort veitir þér aðgang að Bláa Lóninu frá 15. maí til 15. september 2022. Hafðu það reglulega notalegt hjá okkur í allt sumar.
Skoða
Gisting
Njóttu hvíldar frá amstri hversdagsins í undursamlegu umhverfi.
Umhverfisfyrirtæki ársins 2021
Á umhverfisdegi atvinnulífsins var Bláa Lónið útnefnt umhverfisfyrirtæki ársins af helstu samtökum íslensks atvinnulífs.
Skoða nánar
Flot í Bláa Lóninu
Fljótandi í steinefnaríkri hlýju eins af undrum heimsins ferðu í djúpa slökun og hugleiðsluástand um leið og þú finnur samhljóm með vatninu, jörðinni og snertingu þerapistans.
Skoða nánar
Fundarsalir
Sameinaðu fundi og slökun í Bláa Lóninu.
Í Bláa Lóninu eru tveir fullbúnir fundarsalir með sérhönnuðum fundarhúsgögnum og tæknibúnaði sem mætir öllum nútíma kröfum.
Skoða
Opnunartímar Bláa Lónsins
Tímabil Janúar til maí, frá 09:00-21:00 Júní, frá 08:00-22:00 Júlí til ágúst, frá 08:00-23:00 September til október, frá 08:00-21:00 Nóvember til desember, frá 08:00-20:00
Gestir eru beðnir um að vera farnir upp úr lóninu hálftíma fyrir lokun