Svæði utandyra

Andaðu að þér fersku heimskautaloftinu

Verönd

Leyfðu ferskum vindum að blása um þig frá upphækkaðri verönd með stórkostlegu útsýni yfir mosavaxnar breiður landslagsins.

Gufuhellir

Leyfðu raka og hita úr iðrum jarðar að umlykja þig.

Kaldur pottur

Hresstu þig við í dásamlega köldum potti.

Upplifðu Retreat Spa