Ritual Bláa Lónsins

Upplifðu grunnefnin á eigin skinni

Ein af grunnstoðum heilsulindarinnar

Ritual Bláa Lónsins hressir og færir einstaka vellíðan. Komdu þér vel fyrir á einstökum griðastað, þektu líkamann með gersemum jarðsjávarins, blöndu kísils, þörunga og steinefna, og njóttu endurnærandi krafta jarðvarmans.

Kísill

Kísill, hið rómaða hvíta steinefni sem einkennir Bláa Lónið, hreinsar og styrkir húðina, og ljáir henni frísklegan blæ.

Þörungar

Bláa Lónið er ríkt af þörungum með óviðjafnanlega virkni. Þeir endurnýja og næra húðina, ásamt því að færa henni dýrmætan raka og hjálpa henni að viðhalda æskuljóma sínum.

Steinefni

Hin einstaklega ríka blanda steinefna sem er að finna í Bláa Lóninu hressir líkama og sál, fjarlægir dauðar húðfrumur og örvar blóðrásina.

Uppgötvun. Ævintýri. Gleði.

Upplifðu Retreat Spa