Sjá allar upplifanir

Comfort aðgangur og nudd í Bláa Lóninu

Slakandi og djúpt nudd undir berum himni á dýnu sem flýtur á jarðsjónum.

Gjöf sem skapar minningar

Gjafabréfið felur í sér Comfort aðgang í Bláa Lónið og 30 mínútna nudd fyrir tvo á afmörkuðu svæði ofan í lóninu sem er einungis fyrir meðferðargesti.

Innifalið

  • Aðgangur í Bláa Lónið og öllum spa svæðum

  • Kísilmaski á maskabar

  • Handklæði í boði á innisvæði á leið upp úr lóninu

  • Afnot af húðvörum Bláa Lónsins í búningsklefa

  • 30 mínútna nudd ofan í lóninu

Bláa Lónið og nudd ofan í Lóninu

Nudd í Bláa Lóninu

Slakandi og djúpt 30 mínútna nudd undir berum himni á dýnu sem flýtur á jarðsjónum. Nuddmeðferðir fara fram á afmörkuðu svæði í lóninu. Þetta er opið svæði en er eingöngu ætlað fyrir meðferðargesti.

Blue Lagoon Signature Massage

Bláa Lónið Norðurljósavegur 9 240 Grindavík Sjá á korti

+354 420 8800

Hafa samband

Mín bókun