Maskabar | Bláa Lónið

Maskabar

Njóttu hreinsandi og endurnærandi eiginleika kísils og þörunga.

Undur jarðsjávarins

Njóttu heilandi eiginleika Lónsins til fullnustu með andlitsmaska. Mögnuð blanda kísils og þörunga opnar leiðina að heilbrigðri og ljómandi húð.

Fáanlegir maskar

Kísill eflir varnir húðarinnar, styrkir hana, verndar og sveipar ljóma. Þörungar örva kollagenframleiðslu, næra húðina að innan og draga úr hrukkumyndun.

Á maskabarnum bjóðum við uppá:

  • Silica Mud Mask
  • Algae Mask
  • Lava Scrub
  • Mineral Mask

Upplifðu Bláa Lónið