Lúxus upplifun á Retreat Spa

Í undraheimi Retreat Spa gleymist staður og stund. Gestir fá aðgang að einkalóni Retreat, einkaklefa (rúmar 1–2 gesti) og upplifa Ritual Bláa Lónsins.

Spa Restaurant - Blue Lagoon

Gjöf sem skapar minningar

Gjafabréfið felur í sér fimm klukkutíma aðgang að Retreat Spa heilsulindinni, Retreat lóninu og Bláa Lóninu. Hver klefi rúmar 1-2 einstaklinga.

Innifalið

  • Aðgangur að Retreat Spa í fimm klukkutíma

  • Retreat lónið

  • Einkaklefi (rúmar 1–2)

  • Ritual Bláa Lónsins

  • Afnot af húðvörum

  • Drykkur að eigin vali

Einstök spa upplifun

Bláa Lónið Norðurljósavegur 9 240 Grindavík Sjá á korti

+354 420 8800

Hafa samband

Mín bókun