←Sjá öll gjafabréf
Ein nótt á Silica Hotel og óvissuferð á Lava Restaurant
Slakaðu á í töfrandi umhverfi og njóttu alls þess besta í íslenskri matarhefð, matreitt úr fersku hráefni í hæsta gæðaflokki.
Gjöf sem skapar minningar
Gjafabréfið felur í sér eina nótt á Silica Hotel ásamt morgunverði, Premium aðgang í Bláa Lónið og fjögurra rétta óvissuferð á Lava Restaurant.
Innifalið
Gisting fyrir tvo í eina nótt á Silica
Morgunverður
Húðvörur
Ótakmarkaður aðgangur að einkalóni Silica hótelsins
Premium aðgangur í Bláa Lónið
Fjögurra rétta matarupplifun á Lava (drykkir ekki innifaldir)
Töfrandi umhverfi
Njóttu hvíldar frá amstri hversdagsins í undursamlegu umhverfi.
Um Silica Hotel
Silica er í göngufjarlægð frá Bláa Lóninu. Umhverfis hótelið er Silica lónið sem gestir hafa ótakmarkaðan aðgang að. Allir gestir fá Premium aðgang að Bláa Lóninu. Morgunmatur er innifalinn með nótt á Silica hótelinu. Sérhvert herbergi er hannað með vellíðan að leiðarljósi og lofar töfrandi upplifun.