Sjá allar upplifanir

Tvær nætur á Retreat Hotel með morgunverði

Njóttu hvíldar frá amstri hversdagsins í undursamlegu umhverfi.

Gjöf sem skapar minningar

Gjafabréfið felur í sér tvær nætur í Moss view junior svítu eða Lava View junior svítu á Retreat Hotel fyrir tvo, aðgang að Retreat Spa, Retreat lóninu og aðgang að Bláa Lóninu.

Innifalið

  • Gisting fyrir tvo í tvær nætur á Retreat

  • Drykkur við komu

  • Morgunverður

  • Húðvörur

  • Ótakmarkaður aðgangur að Retreat Spa, Retreat lóninu og Bláa Lóninu

Tímalaus fágun

Upplifðu friðsæld og vellíðan á Retreat Hotel.

Um Retreat Hotel

Retreat sameinar heilsulind neðanjarðar, jarðhitalón, veitingastað sem endurglæðir íslenskar matreiðsluhefðir og 60 herbergja hótel sem hinn einstaki jarðsjór Bláa Lónsins umlykur. Á Retreat gefst gestum kærkomið tækifæri til að draga sig í hlé frá umheiminum og stíga inn í tímalausa veröld slökunar, endurnæringar og uppgötvana.

Bláa Lónið Norðurljósavegur 9 240 Grindavík Sjá á korti

+354 420 8800

Hafa samband

Mín bókun