Silica Deluxe

Útsýni yfir lónið / einkaverönd / morgunverður innifalinn

Silica Deluxe

 • Aðgangur að Bláa Lóninu
 • 26 fermetrar
 • Stórt tvíbreitt rúm
 • Opinn sturtuklefi
 • Aðgangur að Silica lóninu

Silica Deluxe herbergi einkennast af nútímalegum einfaldleika, afslappandi þægindum og algerri ró og rúsínan í pylsuendanum er steinefnaríkt vatnið sem liggur að veröndinni. Þótt ekki sé hægt að baða sig í vatninu er það svo sannarlega heillandi sýn.

Innifalið

 • Premium aðgangur að Bláa Lóninu
 • Allir skattar og þjónustugjöld
 • Morgunverður
 • Aðgangur að Silica lóninu
 • Notkun á líkamsræktarmiðstöð
 • Sjónvarp

Athugið að hótelið er algerlega reyklaust. Þú hefur frjálsan aðgang að Bláa lóninu meðan á dvölinni stendur.

Myndir af herberginu

Nútímaleg hönnun. Heillandi landslag.

Önnur herbergi

Bláa Lónið Norðurljósavegur 9 240 Grindavík Sjá á korti

+354 420 8800

Hafa samband

Mín bókun