Lava Deluxe

Útsýni yfir hraunið / Einkaverönd / Morgunmatur innifalinn

Lava Deluxe

  • Aðgangur í Bláa Lónið
  • 26 fermetrar
  • Stórt tvíbreitt rúm
  • Hægt að fá tvö einbreið rúm
  • Opinn sturtuklefi
  • Aðgangur að Silica lóninu

Lava Deluxe herbergi eru með útsýni yfir mosavaxið landslag eða jarðvarmavirkjunina sem skapaði Bláa lónið og færa þér hlýju og vellíðan í óviðjafnanlegu umhverfi. Lava Deluxe herbergi innihalda stórt tvíbreitt rúm eða tvö einbreið rúm.

Innifalið

  • Premium aðgangur að Bláa Lóninu
  • Allir skattar og þjónustugjöld
  • Morgunverður
  • Aðgangur að Silica lóninu
  • Notkun á líkamsræktarstöð
  • Sjónvarp

Athugið að hótelið er algerlega reyklaust. Þú hefur frjálsan aðgang að Bláa lóninu meðan á dvölinni stendur.

Myndir af herberginu

Nútímaleg hönnun. Heillandi landslag.

Önnur herbergi

Bláa Lónið Norðurljósavegur 9 240 Grindavík Sjá á korti

+354 420 8800

Hafa samband

Mín bókun