Gjafabréf Bláa Lónsins | Bláa Lónið

VELLÍÐAN

Gjafakort Bláa Lónsins

Með gjafakorti Bláa Lónsins gefur þú augnablik sem ylja. Þú velur upphæð og viðtakandinn velur úr öllu því sem Bláa Lónið hefur upp á að bjóða. Gjafakortið gildir á hótelunum Silica og Retreat, veitingastöðunum Lava og Moss, verslunum Bláa Lónsins í Kringlunni og Bláa Lóninu og fyrir hinar ýmsu dagsupplifanir Bláa Lónsins. Þú getur nálgast gjafakortið í verslun Bláa Lónsins í Kringlunni. Smelltu hér til að nýta gjafabréf sem er ekki rafrænt.

Bláa Lónið Norðurljósavegur 9 240 Grindavík Sjá á korti

+354 420 8800

Hafa samband

Mín bókun