Jólagjafir sem ylja
Slökun í töfrandi umhverfi er kærkomin eftir viðburðaríkt ár.
Við bjóðum fyrirtækjum upp á úrval jólagjafa sem sjá til þess að gleðja starfsfólk. Við bjóðum bæði upp á gjafabréf sem gilda upp í upplifun og húðvörusett frá Bláa Lóninu. Kynntu þér úrvalið.
Hafðu samband
Smelltu hér eða hafðu samband á blsales@bluelagoon.is til að panta gjafir, fá tilboð eða óska eftir frekari upplýsingum. Í sameiningu finnum við fallegar jólagjafir sem hentar þér og þínum. Smelltu hér til að kynna þér skilmála gjafabréfa.
Hafa samband