Augnablik sem ylja

Gjafabréf Bláa Lónsins eru ýmist fyrir upplifun eða vörum. Þú velur það sem hentar best fyrir starfsfólkið þitt.

Um gjafabréf Bláa Lónsins

Gjafabréf Bláa Lónsins eru tvenns konar:

Gjafabréf fyrir upphæð sem handhafi getur notað að eigin vild til að greiða fyrir vörur og þjónustu Bláa Lónsins, að hluta til eða að fullu.

Gjafabréf fyrir upplifun er tillaga kaupanda að ákveðinni upplifun fyrir þau sem gjöfina þiggja þó einnig megi nýta andvirði kortsins á annan máta.

Hægt að kaupa gjafabréfin hér á vefsíðunni og í verslunum okkar.

Nánar

Blue Lagoon

Bláa Lónið Norðurljósavegur 9 240 Grindavík Sjá á korti

+354 420 8800

Hafa samband

Mín bókun