Jólagjafir sem ylja

Slökun í töfrandi umhverfi er kærkomin eftir viðburðaríkt ár.

Við bjóðum fyrirtækjum upp á úrval jólagjafa sem sjá til þess að gleðja starfsfólk. Við bjóðum bæði upp á gjafabréf sem gilda upp í upplifun og húðvörusett frá Bláa Lóninu. Kynntu þér úrvalið.

Gjafasett

Sérsniðnu gjafasettin okkar innihalda gjafabréf ásamt húðvöru frá Bláa Lóninu í kaupbæti. Andvirði gjafabréfanna er hægt að nota sem greiðslu upp í veitingar á veitingastöðunum okkar, gistingu á hótelunum, aðgang í Bláa Lónið, meðferðir, vörur eða aðra þjónustu.

Gefðu starfsfólkinu notalega upplifun að eigin vali.

Hafa samband

20.000 kr. gjafabréf & Silica Mud Mask

gjafahugmynd 1

Gjafabréf fyrir upplifun að eigin vali og Silica Mud Mask í kaupbæti. Verð: 20.000 kr. Andvirði: 25.500 kr.

35.000 kr. gjafabréf & Hand Care Duo

Gjafahugmynd 2

Gjafabréf fyrir upplifun að eigin vali auk Hand Wash & Hand Lotion í kaupbæti. Verð: 35.000 kr. Andvirði: 44.800 kr.

50.000 kr. gjafabréf & húðvörusett

Gjafahugmynd 3

Gjafabréf fyrir upplifun að eigin vali auk BL+ Eye Serum og Silica Mud Mask í kaupbæti. Verð: 50.000 kr. Andvirði: 67.900 kr.

Húðvörusett

Gefðu margverðlaunaðar húðvörur sem byggjast á virkni og vísindum. Við höfum sett saman glæsileg gjafasett sem innihalda nokkrar af okkar allra vinsælustu vörum.

Við getum einnig sett saman sérsniðin húðvörusett sem henta þér og þínum.

Hafa samband

Skin Saviors

Gjafahugmynd 4

Inniheldur BL+ The Cream, í fullri stærð (50 ml) — einstaklega nærandi og áhrifaríkt andlitskrem sem vinnur gegn fínum línum og gefur húðinni ljóma. Einnig fylgja Silica Mud Mask (30 ml),og BL+ The Serum (5 ml). Verð: 24.900 kr. Andvirði: 38.300 kr.

The Iconic Facial

Gjafahugmynd 5

Inniheldur Silica Mud Mask í fullri stærð (75 ml) — ein vinsælasta varan okkar frá upphafi sem djúphreinsar, styrkir og gefur húðinni frísklegra yfirbragð. Einnig fylgja BL+ The Cream (5 ml) og maskalykill Verð: 11.900 kr. Andvirði: 18.000 kr.

Lip & Hand Care

Gjafahugmynd 6

Gjafasett fyrir varir og hendur sem gefur góðan raka, verndar og mýkir. Inniheldur Hand Cream (50 ml) og Lip Balm (10 ml). Verð: 6.500 kr. Andvirði: 8.000 kr.

Hafðu samband

Smelltu hér eða hafðu samband á blsales@bluelagoon.is til að panta gjafir, fá tilboð eða óska eftir frekari upplýsingum. Í sameiningu finnum við fallegar jólagjafir sem hentar þér og þínum. Smelltu hér til að kynna þér skilmála gjafabréfa.

Hafa samband

Blue Lagoon

Bláa Lónið Norðurljósavegur 9 240 Grindavík Sjá á korti

+354 420 8800

Hafa samband

Mín bókun