Setustofan Lava

Óformlegt rými kjörið til hvíldar á milli funda eða samveru að loknum afkastamiklum degi. 

Senda fyrirspurn

Um rýmið 

Hreinar línur. Fáguð húsgögn. Afslappað andrúmsloft. Setustofan er hönnuð með óformlega samveru í huga og tekur sérstaklega vel utan um 10-20 manna hópa. Einnig er hægt að nýta setustofuna til hópastarfs á stærri vinnustofum eða til þess að halda kokteilboð í lok dags.  

Engar tæknilausnir eru í boði í setustofunni.

Uppstillingar

Hægt er að nýta setustofuna með eða án svalanna sem eru ofan við Lava. Eftirfarandi uppstillingarmöguleikar eru í boði. 

Kabarett

Fimm borð fyrir allt að 30 gesti

Kabarett

Þrjú borð fyrir 14-26 gesti

Kabarett

Setustofan og svalirnar í kabarettuppstillingu fyrir allt að 56 gesti.

Standandi uppstilling

Engin borð. Fyrir allt að 56 gesti.

Hittumst við undur veraldar 

Sendu okkur fyrirspurn og við aðstoðum þig við að finna það rými sem hentar þér og þínum hópi best.  

Senda fyrirspurn

Bláa Lónið Norðurljósavegur 9 240 Grindavík Sjá á korti

+354 420 8800

Hafa samband

Mín bókun