Setustofan Lava
Óformlegt rými kjörið til hvíldar á milli funda eða samveru að loknum afkastamiklum degi.
Senda fyrirspurnUm rýmið
Hreinar línur. Fáguð húsgögn. Afslappað andrúmsloft. Setustofan er hönnuð með óformlega samveru í huga og tekur sérstaklega vel utan um 10-20 manna hópa. Einnig er hægt að nýta setustofuna til hópastarfs á stærri vinnustofum eða til þess að halda kokteilboð í lok dags.
Engar tæknilausnir eru í boði í setustofunni.
Hittumst við undur veraldar
Sendu okkur fyrirspurn og við aðstoðum þig við að finna það rými sem hentar þér og þínum hópi best.
Senda fyrirspurn








