Vefkökustefna

Vefkökur gera okkur kleift að bæta upplifun þína á vefsíðu okkar og undirlénum („vefsvæði“ okkar). Vefkökustefna þessi skilgreinir hvers konar vefkökur við notum, hvers vegna við notum þær og hvernig þú getur stjórnað þeim. Í sumum tilvikum kunnum við að nota vefkökur og aðra tækni til að mæla vefnotkun einstaklinga sem lýst er í þessari stefnu til að safna persónuupplýsingum.

Frekari upplýsingar um vinnslu okkar á persónuupplýsingum, um ábyrgðaraðila vinnslu (Bláa Lónið hf.), réttindi þín í tengslum við vinnslu persónuupplýsinga, rétt til að leggja fram kvörtun o.s.frv. er að finna í persónuverndarstefnu okkar.

Hvað eru vefkökur?

Vefkökur eru litlar gagnaskrár sem settar eru í tölvu, farsíma eða spjaldtölvu þegar vefsvæði er heimsótt. Þjónustuveitendur á netinu nota vefkökur mikið, til dæmis svo vefsvæði og þjónusta þeirra virki, eða virki betur, auk þess að útvega tölfræðilegar upplýsingar.
Vefkökur sem eigandi vefsvæðis eða þjónustuveitandi stillir (í þessu tilviki Bláa Lónið hf.) eru kallaðar „fyrstu aðila vefkökur“. Vefkökur sem aðrir en eigandi vefsvæðisins stilla eru kallaðar „þriðju aðila vefkökur“. Þriðju aðilar geta verið annars staðar en á Íslandi. Við munum hins vegar ekki flytja persónuupplýsingar út fyrir Evrópska efnahagssvæðið nema þegar viðeigandi löggjöf um persónuvernd leyfir það, til dæmis á grunni staðlaðra samningsskilmála, samþykkis þíns eða auglýsingar Persónuverndar um ríki sem veita persónuupplýsingum fullnægjandi vernd. Vefkökur frá þriðju aðilum gera það mögulegt að bjóða upp á eiginleika eða virkni frá þriðju aðilum á eða í gegnum vefsvæðið eða þjónustuna sem þú notar (s.s. auglýsingar, gagnvirkt efni og greiningar). Þeir þriðju aðilar sem stilla þessar „þriðju aðila vefkökur“ geta þekkt tölvuna þína bæði þegar hún heimsækir vefsvæðið eða þjónustuna sem um er að ræða og einnig þegar hún heimsækir tiltekin önnur vefsvæði eða þjónustu.

Hvers vegna notum við vefkökur og aðra tækni til að mæla vefnotkun?

Við notum vefkökur frá fyrsta aðila og þriðju aðilum af nokkrum ástæðum. Sumar vefkökur eru nauðsynlegar af tæknilegum ástæðum til þess að vefsvæði okkar og þjónusta virki sem skyldi og þessar vefkökur köllum við „nauðsynlegar“ eða „bráðnauðsynlegar“ vefkökur. Aðrar vefkökur gera vefsvæði okkar kleift að muna upplýsingar sem breyta virkni eða útliti vefsvæðisins og hjálpa okkur að bæta vefsvæði okkar með því að safna og veita upplýsingar um notkun. Við köllum þær „afkastakökur“ eða „virknikökur“. Til dæmis notum við vefkökur til að sérsníða efni og upplýsingar sem við kunnum að birta þér og sérsníða upplifun þína þegar þú átt samskipti við vefsvæði okkar og til að bæta á ýmsa vegu eiginleika þjónustunnar sem við veitum. „Markaðssetningarkökur“ (einnig þekktar sem „markauglýsingakökur“ eða „auglýsingakökur“) eru notaðar til að fylgjast með ferðum gesta á milli vefsvæða til að útgefendur þeirra geti birt einstökum notendum viðeigandi auglýsingar. Þriðju aðilar birta vefkökur gegnum vefsvæði og þjónustu okkar í auglýsingaskyni, greiningartilgangi og öðrum tilgangi. Þessu er ítarlega lýst hér á eftir.

Vefkökur sem fara í gegnum vefsvæði okkar

Tilteknum gerðum af „fyrstu aðila vefkökum“ og „þriðju aðila vefkökum“ sem fara í gegnum vefsvæði okkar og hvaða tilgangi þær þjóna er lýst nánar hér á eftir. Nauðsynlegar vefkökur eru notaðar á grundvelli lögmætra hagsmuna okkar fyrir vefsvæði okkar og þjónustu en aðrar vefkökur eru notaðar á grundvelli samþykkis þíns.

Nauðsynlegar vefkökur
Þessar vefkökur eru nauðsynlegar til að veita þér þá þjónustu sem er í boði gegnum vefsvæði okkar og til að nota suma af eiginleikum þess, eins og aðgang að öruggum svæðum. Vegna þess að þessar vefkökur eru nauðsynlegar til að birta vefsvæðin geturðu ekki hafnað þeim án þess að það hafi áhrif á virkni vefsvæða okkar. Þú getur útilokað þær eða eytt þeim með því að breyta stillingum vafrans, eins og lýst er undir fyrirsögninni „Hvernig get ég stjórnað vefkökum?“ í þessari vefkökustefnu.

Virknikökur
Þessar vefkökur safna upplýsingum sem notaðar eru annaðhvort í samanteknu formi til að hjálpa okkur að skilja hvernig vefsvæðin okkar eru notuð eða hversu gagnlegar markaðsherferðir okkar eru, eða til að hjálpa okkur að sérstilla vefsvæði okkar og forrit fyrir þig til þess að bæta upplifun þína, t.d. með vali á tungumáli og svæði. Þú getur útilokað þær eða eytt þeim með því að breyta stillingum vafrans, eins og lýst er undir fyrirsögninni „Hvernig get ég stjórnað vefkökum?“ í þessari vefkökustefnu.

Markaðssetningarkökur (markauglýsingakökur/auglýsingakökur)
Þessar vefkökur, sem eru vefkökur frá þriðju aðilum, eru notaðar til að gera auglýsingar meira viðeigandi fyrir þig og áhugamál þín. Þær gegna einnig hlutverkum á borð við að koma í veg fyrir að sama auglýsingin birtist aftur og aftur, tryggja að auglýsingar birtist á réttan hátt og í sumum tilvikum að velja auglýsingar á grunni áhugamála þinna. Nánari upplýsingar eru í hlutanum „Markauglýsingar á netinu“ í vefkökustefnu þessari. Velja má að samþykkja ekki þessar vefkökur eða eyða þeim síðar.

HEITI ÞJÓNUSTUAÐILI HÝSING GILDISTÍMI FLOKKUR TILGANGUR
1P_JAR Google 3. aðili 1 mánuður Markaðssetning Þessi vefkaka útvegar upplýsingar um það hvernig notandinn notar vefsvæðið og allar auglýsingar sem notandinn kann að hafa séð áður en hann heimsótti umrætt vefsvæði.
ANID Google 3. aðili 1 dagur Markauglýsingar/auglýsingar Þessar vefkökur eru notaðar til að birta auglýsingar sem eru meira viðeigandi fyrir þig og áhugamál þín. Þær eru einnig notaðar til að takmarka fjölda þeirra skipta sem þú sérð auglýsingu auk þess að aðstoða við að mæla skilvirkni auglýsingaherferðarinnar.
APISID Google 3. aðili 2 ár Markaðssetning Þessi DoubleClick-vefkaka er venjulega stillt í gegnum vefsvæðið af samstarfsaðilum fyrir auglýsingar, og notuð af þeim til að búa til yfirlit yfir áhugamál þeirra sem heimsækja vefsvæði og birta viðeigandi auglýsingar á öðrum vefsvæðum. Þessi vefkaka virkar með því að auðkenna sérstaklega vafrann þinn og tækið þitt.
CONSENT Google 3. aðili 20 ár Markaðssetning Þessi vefkaka útvegar upplýsingar um það hvernig notandinn notar vefsvæðið og allar auglýsingar sem notandinn kann að hafa séð áður en hann heimsótti umrætt vefsvæði.
DSID Doubleclick 3. aðili 1,5 ár Markauglýsingar/auglýsingar Þessi vefkaka er stillt til að skrá auðkenni þitt sem notanda. Hún inniheldur tætt/dulkóðað einkvæmt kenni.
HSID Google 3. aðili 2 ár Markaðssetning Þessi vefkaka er stillt af DoubleClick (sem er í eigu Google) til að búa til yfirlit yfir áhugamál þeirra sem heimsækja vefsvæðið og birta viðeigandi auglýsingar á öðrum vefsvæðum.
IDE Doubleclick 3. aðili 1 ár Markaðssetning Þessi vefkaka útvegar upplýsingar um það hvernig notandinn notar vefsvæðið og allar auglýsingar sem notandinn kann að hafa séð áður en hann heimsótti umrætt vefsvæði.
NID Google 3. aðili 6 mánuðir Markaðssetning Þessi vefkaka er stillt af DoubleClick (sem er í eigu Google) til að búa til yfirlit yfir áhugamál þín og birta þér viðeigandi auglýsingar á öðrum vefsvæðum.
S Google 3. aðili Lota Markauglýsingar/auglýsingar Notuð til að fylgjast með auglýsingum sem notandi smellir á.
SAPISID Google 3. aðili 2 ár Markaðssetning Þessi DoubleClick-vefkaka er venjulega stillt í gegnum vefsvæðið af samstarfsaðilum fyrir auglýsingar, og notuð af þeim til að búa til yfirlit yfir áhugamál þeirra sem heimsækja vefsvæði og birta viðeigandi auglýsingar á öðrum vefsvæðum. Þessi vefkaka virkar með því að auðkenna sérstaklega vafrann þinn og tækið þitt.
SEARCH_SAMESITE Google 3. aðili Óskilgreint Markauglýsingar/auglýsingar Þessar vefkökur eru notaðar til að birta auglýsingar sem eru meira viðeigandi fyrir þig og áhugamál þín. Þær eru einnig notaðar til að takmarka fjölda þeirra skipta sem þú sérð auglýsingu auk þess að aðstoða við að mæla skilvirkni auglýsingaherferðarinnar.
SID Google 3. aðili 2 ár Markauglýsingar/auglýsingar Inniheldur dulkóðaðar skrár með stafrænni undirskrift um auðkenni Google-reiknings notanda og nýjustu innskráningu.
SIDCC Google 3. aðili 2 ár Markauglýsingar/auglýsingar Þessi vefkaka útvegar upplýsingar um það hvernig notandinn notar vefsvæðið og allar auglýsingar sem notandinn kann að hafa séð áður en hann heimsótti umrætt vefsvæði.
UULE Google 3. aðili Lota Markauglýsingar/auglýsingar Notuð til að fylgjast með auglýsingum sem notandi smellir á.
_fbp Facebook 1. aðili Lota Markaðssetning Notuð af Facebook til að birta röð auglýsingavara á borð við boð í rauntíma frá þriðju auglýsingaaðilum.
_ga Google Analytics 3. aðili 2 ár Greiningar/afköst Stillt af Google Analytics til að safna nafnlausum upplýsingum um notendur og hvernig þeir nota vefsvæði okkar. Dæmigerðar upplýsingar sem hún safnar eru meðal annars hversu margir heimsækja vefsvæðið og hversu lengi fólk dvelur á vefsvæðinu.
_gat Google Analytics 3. aðili 10 mínútur Greiningar/afköst Stillt af Google Analytics til að safna nafnlausum upplýsingum um notendur og hvernig þeir nota vefsvæði okkar. Dæmigerðar upplýsingar sem hún safnar eru meðal annars hversu margir heimsækja vefsvæðið og hversu lengi fólk dvelur á vefsvæðinu.
_gid Google Analytics 3. aðili 1 dagur Greiningar/afköst Stillt af Google Analytics til að safna nafnlausum upplýsingum um notendur og hvernig þeir nota vefsvæði okkar. Dæmigerðar upplýsingar sem hún safnar eru meðal annars hversu margir heimsækja vefsvæðið og hversu lengi fólk dvelur á vefsvæðinu.
act Facebook 3. aðili 90 dagar/lota Markauglýsingar/auglýsingar Þessi vefkaka er notuð til að greina á milli tveggja lotna fyrir sama notanda, á mismunandi tímum.
c_user Facebook 3. aðili 90 dagar/lota Markauglýsingar/auglýsingar Vefkakan c_user inniheldur auðkenni innskráða notandans.
consent-is Bluelagoon / CookieHub 1. aðili 1 ár Bráðnauðsynleg Rekur samþykki notanda fyrir vefkökum.
cid Sojern 3. aðili Allt að 2 ár Markauglýsingar/auglýsingar Sojern-kenni ferðamanns.
gid Google 3. aðili Allt að 2 ár Markauglýsingar/auglýsingar Google-kenni ferðamanns.
apnid AppNexus 3. aðili Allt að 60 dagar Markauglýsingar/auglýsingar AppNexus-kenni ferðamanns.
dc-adv Sojern 3. aðili Allt að 2 ár Markauglýsingar/auglýsingar Birtir ferðamanni kvikar auglýsingar.
dc-part Sojern 3. aðili Allt að 2 ár Markauglýsingar/auglýsingar Birtir ferðamanni kvikar auglýsingar.

VEFKÖKUR SEM NOTENDUR KOMA MEÐ Á VEFSVÆÐI OKKAR Á GRUNNI ANNARRA FORRITA/SAMFÉLAGSMIÐLA

HEITI ÞJÓNUSTUAÐILI HÝSING GILDISTÍMI FLOKKUR TILGANGUR
datr Facebook 3. aðili 2 ár Markauglýsingar/auglýsingar Tilgangurinn með datr-vefkökunni er að auðkenna vafrann sem notaður er til að tengjast Facebook óháð því hver innskráður notandi er. Þessi vefkaka gegnir lykilhlutverki í öryggis- og heilleikaeiginleikum vefsvæðis Facebook.
fr Facebook 3. aðili 90 dagar Markauglýsingar/auglýsingar Inniheldur einkvæmt vafra- og notandakenni, notuð fyrir markauglýsingar.
fs_uid Fullstory 3. aðili Lota Markauglýsingar/auglýsingar Þessi vefkaka er notuð af FullStory fyrir loturakningu.
presence Facebook 3. aðili Lota Markauglýsingar/auglýsingar Vefkakan presence er notuð til að geyma stöðu notandans í spjalli.
sb Facebook 3. aðili 2 ár Markauglýsingar/auglýsingar Notuð af Facebook til að bæta vinatillögur
spin Facebook 3. aðili 1 dagur og 1 klukkustund Markauglýsingar/auglýsingar Notuð af Facebook til að veita upplýsingar um herferðir á samfélagsmiðlum og hegðunarmynstur.
wd Facebook 3. aðili Lota Markaðssetning Þessi vefkaka útvegar upplýsingar um það hvernig notandinn notar vefsvæðið og allar auglýsingar sem notandinn kann að hafa séð áður en hann heimsótti umrætt vefsvæði.
xs Facebook 3. aðili 90 dagar/lota Markauglýsingar/auglýsingar Þessi vefkaka inniheldur ýmsar upplýsingar, aðgreindar með tvípunkti. Fyrsta gildið er allt að tveggja stafa tala sem stendur fyrir númer lotunnar. Annar hluti gildisins er leyniorð fyrir lotuna. Þriðji þátturinn er valfrjálst „öryggisflagg“ sem er notað ef notandinn hefur virkjað örugga vefskoðun.
yieldify_iv Yieldify 3. aðili Aðeins lota Markaðssetning Seinkun í upphafi heimsóknar áður en yfirlögnin er sýnd.
yieldify_visit Yieldify 3. aðili 1 dagur Markaðssetning Birtist þegar merkið er virkt.
yieldify_sale Yieldify 3. aðili Val viðskiptavinar Markaðssetning Inniheldur auðkenni herferðar.
yieldify_sale_ts Yieldify 3. aðili 365 dagar Markaðssetning Inniheldur tímastimpil til að koma í veg fyrir tvítekna sölu.
yieldify_fb Yieldify 3. aðili Aðeins lota Markaðssetning Samtala innkaupakörfu.
yieldify_isale Yieldify 3. aðili Val viðskiptavinar Markaðssetning Rakning sölu eftir birtingu.
yieldify_original_referrer Yieldify 3. aðili Aðeins lota Markaðssetning Skráir hvaðan gesturinn kemur.
yieldify_frequency_#### Yieldify 3. aðili Val viðskiptavinar Markaðssetning Tíðni herferðar.
yieldify_frequency_click#### Yieldify 3. aðili Aðeins lota Markaðssetning Tíðni smella á herferð.
yieldify_form_targeting_#### Yieldify 3. aðili Aðeins lota Markaðssetning Til að rekja samskipti við innfærslureit.
yieldify_basket Yieldify 3. aðili 365 dagar Markaðssetning Les gildi körfu eða fjölda vara.
yieldify_st Yieldify 3. aðili 365 dagar Markaðssetning Rekur vafralotu gests.
yieldify_stc Yieldify 3. aðili Aðeins lota Markaðssetning Rekur vafralotur gesta (í tengslum við yieldify_st).
yieldify_tv Yieldify 3. aðili Aðeins lota Markaðssetning Rekur hvaða tilteknu síður notandinn hefur farið á.
yieldify_ujt Yieldify 3. aðili Aðeins lota Markaðssetning Rekur ferðatíma notenda (í sekúndum).
yieldify_jsv Yieldify 3. aðili Val viðskiptavinar Markaðssetning Fangar javascript/datalayer-breytu til síðari nota.
yieldify_bid Yieldify 3. aðili Aðeins lota Markaðssetning Einkvæmt kenni til að rekja körfugildi.
yieldify_ts Yieldify 3. aðili 365 dagar Markaðssetning Til að flytja texta af vefsvæðinu í yfirlögnina.
yieldify_ab Yieldify 3. aðili Aðeins lota Markaðssetning Lokar fyrir að yfirlögnin birtist þegar umferð er frá öðrum tengdum uppruna.
yieldify_afb Yieldify 3. aðili Aðeins lota Markaðssetning Athuga hvort notandinn kom frá tengdum uppruna.
yieldify_vt Yieldify 3. aðili Aðeins lota Markaðssetning Gestakaka til prófunar.
yieldify_out Yieldify 3. aðili 365 dagar Markaðssetning Gerir kleift að afþakka yieldify.
yieldify_tps Yieldify 3. aðili 358 dagar Markaðssetning Rekur kaup. Virkjuð á vefsvæðisstigi.
yieldify_userinfo Yieldify 3. aðili 365 dagar Markaðssetning Upplýsingar til birtingar innan sölurakningar, yfirleitt netfang, tími, userAgent eða IP-tala.
yieldify_dynamic_campaign Yieldify 3. aðili Aðeins lota Markaðssetning Fyrir herferðir samkvæmt reikniriti fyrir áhugamál með myndum.
yieldify_after_submit Yieldify 3. aðili Aðeins lota Markaðssetning Stjórnar yfirlögninni eftir innsendingu
yieldify_yie_coupon Yieldify 3. aðili 365 dagar Markaðssetning Fyrir herferðir með afsláttarmiðum sem eru notaðir sjálfkrafa þegar kaupum er lokið.
yieldify_watchdog_####_vid Yieldify 3. aðili Aðeins lota Markaðssetning Einkvæmt heimsóknarkenni fyrir tölvupóstþjónustu.
yieldify_watchdog_####_email Yieldify 3. aðili Aðeins lota Markaðssetning Rakning fyrir tölvupóstþjónustu.
yieldify_sale_uuid Yieldify 3. aðili 365 dagar Markaðssetning Til að láta körfugildi passa við endanleg sölugildi.
_yi Yieldify 3. aðili 365 dagar Markaðssetning Til að sjá hvenær notandi sá herferð síðast eða skoðaði vefinn á virkan hátt.
sp Yieldify 3. aðili 365 dagar Markaðssetning Notuð fyrir rakningu á milli léna.
_y2 Yieldify 3. aðili 365 dagar Markaðssetning Til að geyma gildi úr körfu, söluverð eða sölupöntunarkenni.
_y1sp_id.#### Yieldify 3. aðili 730 dagar Markaðssetning Notandakenni notað við söfnun gagna til greiningar .
_y1sp_ses.#### Yieldify 3. aðili 30 mínútur Markaðssetning Lotukenni notað við söfnun gagna til greiningar.

Önnur tækni til að mæla vefnotkun

Við og samstarfsaðilar okkar kunnum að nota aðra svipaða tækni öðru hverju, til dæmis vefvita, pixla (eða „auðar gif-myndir“) og aðra tækni til að mæla vefnotkun. Þetta eru litlar myndefnisskrár sem innihalda einkvæmt kennimerki til að gera okkur kleift að greina þegar einhver hefur heimsótt vefsvæði okkar eða, ef vefvitar eiga í hlut, opnað tölvupóstskeyti sem við höfum sent viðkomandi.

Með þessum hætti getum við til dæmis fylgst með umferðarmynstri notenda frá einni síðu innan vefsvæða okkar til annarrar, komið til skila eða átt samskipti við vefkökur, komist að því hvort þú hefur komið á vefsvæði okkar gegnum netauglýsingu sem birt var á vefsvæði þriðja aðila, birt þér og öðrum markauglýsingar, bætt frammistöðu vefsvæðisins og mælt árangur markaðsherferða. Þú getur hugsanlega ekki hafnað þessari tækni sérstaklega eða slökkt á henni en í mörgum tilvikum reiðir þessi tækni sig á vefkökur til að þær virki sem skyldi og í slíkum tilvikum skerðist virkni þessarar tækni ef kökum er hafnað.

Markauglýsingar á netinu
Við höfum ráðið þriðju aðila til að veita okkur þjónustu við að rekja og greina tölfræðilegar upplýsingar bæði um einstaklingsnotkun og stærra umfang út frá samskiptum við vefsvæði okkar. Við eigum einnig í samstarfi við einn eða fleiri þriðju aðila (eins og auglýsendur og auglýsinganet) til að hafa umsjón með og birta auglýsingar á öðrum vefsvæðum. Þessir þriðju aðilar nota vefkökur, vefvita, pixlamerki og svipaða tækni til að mæla vefnotkun til að safna og nota tilteknar upplýsingar um aðgerðir þínar á netinu, annaðhvort á vefsvæðum okkar og/eða öðrum vefsvæðum eða farsímaforritum, til að álykta hver áhugamál þín eru og birta þér markauglýsingar sem eru sérsniðnari fyrir þig á grunni vafranotkunar þinnar og ályktana um áhugamál („auglýsingar á grunni áhugasviðs“). Leitaðu frekari upplýsinga um þessa starfsemi á Um auglýsingar.

Þriðju aðilar sem starfa með okkur kunna einnig að nota vefkökur eða vefvita til að safna upplýsingum um heimsóknir þínar á vefsvæði okkar og/eða önnur vefsvæði til að mæla og rekja áhrif auglýsinga og markaðssetningaraðgerða okkar á netinu (til dæmis með því að safna gögnum um það hversu oft þú smellir á eina af auglýsingum okkar).

Hvernig geturðu stýrt vefkökum?

Þú getur ákveðið hvort þú samþykkir eða hafnar vefkökum.

Vefkökustillingar á vefsvæðum:
Þú getur kynnt þér vefkökustillingar á vefsvæðum með því að fara í miðstöð TRUSTe fyrir kjörstillingar gegnum þennan tengil: http://preferences-mgr.truste.com/.

Vafrastjórntæki:
Þú getur stillt eða breytt vafrastjórntækjum til að samþykkja eða hafna vefkökum. Ef þú velur að hafna vefkökum geturðu samt notað vefsvæði okkar þó að aðgangur þinn að tiltekinni virkni og tilteknum svæðum vefsvæða okkar kunni að vera takmarkaður. Þar sem aðferðirnar sem þú getur notað til að hafna vefkökum gegnum vafrastjórntæki eru mismunandi á milli vafra ættirðu að skoða hjálparvalmynd vafrans þíns til að fá nánari upplýsingar.

Slökkt á flestum auglýsingum á grunni áhugasviðs:
Flest auglýsinganet bjóða upp á leið til að afþakka auglýsingar á grunni áhugasviðs. Ef þú vilt fá frekari upplýsingar skaltu fara á http://www.aboutads.info/choices/ eða http://www.youronlinechoices.com.

Ekki fylgjast með mér:
Sumir vafrar – eins og Internet Explorer, Firefox og Safari – bjóða upp á möguleika á að senda merkin „Ekki fylgjast með mér“ eða „DNT“. Þar sem samræmdir staðlar fyrir „DNT“-merki hafa ekki verið samþykktir vinna vefsvæði okkar ekki úr né bregðast við „DNT“-merkjum. Bláa lóninu hf. er umhugað um persónuvernd einstaklinga og upplýst val og mun leggja sig fram um að fylgjast áfram með þróun varðandi DNT-vafratækni og innleiðingu staðals. Til að fá frekari upplýsingar um „DNT“ skaltu skoða síðuna All About Do Not Track.

Hversu oft uppfærum við þessa vefkökustefnu?

Við gætum öðru hverju uppfært þessa vefkökustefnu til þess að endurspegla breytingar á vefkökunum sem við notum eða af öðrum rekstrarlegum, lagalegum eða lögboðnum ástæðum. Því skaltu kynna þér þessa vefkökustefnu reglulega til að fylgjast með notkun okkar á vefkökum og tengdri tækni. Dagsetningin neðst í þessari vefkökustefnu gefur til kynna hvenær hún var síðast uppfærð.

Hvar fást frekari upplýsingar?

Ef þú ert með einhverjar spurningar um notkun okkar á vefkökum eða annarri tækni skaltu senda tölvupóst á contact@bluelagoon.com með „Vefkökur“ í efnislínunni.

Uppfært: 3. desember 2019.

Bláa Lónið Norðurljósavegur 9 240 Grindavík Sjá á korti

+354 420 8800

Hafa samband

Mín bókun