Spa Vellíðan & Sælkeraupplifun

Retreat Spa

Njóttu heimsóknarinnar á Retreat Spa til fulls. Upplifðu 5 tíma af slökun og vellíðan á heimsmælikvarða ásamt 2ja rétta sælkeraupplifun frá Spa Restaurant sem gælir við bragðlaukana meðan þú nýtur einstaks útsýnis.

Nánari lýsing

Fullkomin slökun – ljúffengar veitingar Retreat Spa er margverðlaunuð heilsulind þar sem fáguð hönnun mætir náttúrulegu umhverfi í fullkomnu jafnvægi. Við 5 tíma heimsókn bætist hér við 2ja rétta sælkeraveisla á Spa Restaurant þar sem ljúffengar veitingar úr fyrsta flokks hráefni skapa ógleymanlega matarupplifun í einstöku umhverfi.

Innifalið

5 tíma heimsókn á Retreat Spa með einkaklefa fyrir tvo

Aðgangur í Retreat Spa, Retreat Lagoon, Bláa Lónið * **

Drykkur að eigin vali

Ritual Bláa Lónsins

2ja rétta máltíð fyrir tvo á Spa Restaurant

* Lágmarks aldur í Bláa Lónið er 2 ára

** Lágmarks aldur í Retreat Spa og Retreat Lagoon er 12 ára

Verð frá 116.000 kr. fyrir 2 gesti

Hægt að bóka út árið 2023. Ákveðnar dagsetningar gætu verið undanskildar.

Endurnærandi upplifun

Bláa Lónið Norðurljósavegur 9 240 Grindavík Sjá á korti

+354 420 8800

Hafa samband

Mín bókun