←Sjá öll gjafabréf
Comfort aðgangur í Bláa Lónið fyrir tvo
Slakaðu á í heilandi jarðsjó.
![](https://images.ctfassets.net/w65k7w0nsb8q/1QG0rRhzvqTZCPhaiErq3C/0d95d71aa56f4645b3b41daf89694e8b/BL_SPA_Brand33_4000x3154-80.jpg?w=3840&q=75&fm=webp)
![](https://images.ctfassets.net/w65k7w0nsb8q/6ISoyKQYqsUIIgxelg1Hge/048561a0b372bc8411c1f2c8f4a12aea/Blue_Lagoon_In-Water-Bar.jpg?w=3840&q=75&fm=webp)
Gjöf sem skapar minningar
Gjafabréfið felur í sér Comfort aðgang í Bláa Lónið fyrir tvo.
Innifalið
Aðgangur í Bláa Lónið og öllum spa svæðum
Kísilmaski á maskabar
Fyrsti drykkur innifalinn á Lónsbar
Handklæði í boði á innisvæði á leið upp úr lóninu
Afnot af húðvörum Bláa Lónsins í búningsklefa
Bláa Lónið - undur veraldar