Lava Cove | Bláa Lónið

Lava Cove

Falin heilsulind innan heilsulindarinnar þar sem fullkomin friðsemd, lúxus og þægindi ráða ríkjum.

Lava Cove er óviðjafnanleg heilsulind

Þessi huldi gimsteinn hefur sitt eigið lón, bryta, arinn og eldhús. Hann býður upp á þægindi og fullkomna afslöppun. Fyrir frekari upplýsingar og bókanir vinsamlegast hafið samband í gegnum netfangið retreatspa@bluelagoon.is

Upplifðu Retreat Spa