Meðferðir & nudd | Bláa Lónið

Meðferðir & Nudd

Vellíðan huga, líkama og sálar

Einstök upplifun

Nudd ofan í Bláa Lóninu færir þær vellíðan sem þú hefur ekki áður kynnst, og sameinar ánægju og slökun nudds, endurlífgandi kraft jarðsjávar og töfrandi fegurð Bláa Lónsins.

Slökunarnudd 30 mínútur
ISK 15 900
Slökunarnudd 60 mínútur
ISK 24 900
Endurnærandi líkamsmeðferð 120 mínútur
ISK 49 900

Snyrtimeðferðir

Snyrtimeðferðir okkar færa þér geislandi og endurnærða húð í bland við dásamlega slökun. Þær eru sérsniðnar að mismunandi húðgerðum, en eiga það allar sameiginlegt að sækja virkni sína í tímalausan fjársjóð jarðsjávar—kísil, þörunga og steinefni.

Nudd

Endurnýjun, heilsubót og slökun í glæsilegri neðanjarðarsvítu. Sefandi samspil þrýstings og slökunar losar um uppsafnaða spennu, streitu og þreytu, og færir líkamanum frið og ró.

Endurnýjun. Heilsubót. Slökun.

Upplifðu Retreat Spa