Samfélagsskýrsla 2022 | Bláa Lónið

Samfélagsskýrsla Bláa Lónsins 2022

Bláa Lónið, eitt af 25 undrum veraldar, leggur áherslu á einstakar heilsu- og vellíðunarupplifanir þar sem umhverfis- og sjálfbærnimál eru í forgrunni.

Leiðarstefið er Wellbeing for People and Planet.

Hér er hægt að nálgast samfélagsskýrslu Bláa Lónsins.

Skýrslan er útfærð samkvæmt alþjóðlegum GRI stöðlum.

Myndband – helstu áfangar ársins 2022

Ýmsum merkum áföngum var náð á árinu 2022 þar sem mikill jákvæður viðsnúningur varð á rekstrinum og vöxtur einkenndi stóran hluta ársins.

Bláa Lónið Norðurljósavegur 9 240 Grindavík Sjá á korti

+354 420 8800

Hafa samband

Mín bókun