Samfélagsskýrsla Bláa Lónsins 2024
Bláa Lónið, eitt af 25 undrum veraldar, leggur áherslu á einstakar heilsu- og vellíðunarupplifanir þar sem umhverfis- og sjálfbærnimál eru í forgrunni.

Árs- og samfélagsskýrsla 2024
Hér er hægt að nálgast samfélagsskýrslu Bláa Lónsins og gögn fyrir aðalfund. Skýrslan er útfærð samkvæmt alþjóðlegum GRI stöðlum.
Myndband – helstu áfangar ársins 2024
Viðburðaríkt umbrotaár sem einkenndist af krefjandi áskorunum, síbreytilegum aðstæðum, árangri og vexti.