Nudd í Bláa Lóninu

Slökun. Endurnæring. Vellíðan.

Einstök upplifun

Nuddmeðferð ofan í Bláa Lóninu nærir líkama, huga og sál.

Slökunarnudd

Slakandi og djúpt nudd undir berum himni á dýnu sem flýtur á jarðsjónum. Nuddað er með einstakri nuddolíu úr húðvörulínu Lónsins.

30 mínútur
ISK 17 400
60 mínútur
ISK 30 400

Einkennisnudd

Upplifunin nær nýjum hæðum með þessu nuddi ofan á fljótandi dýnu í Bláa Lóninu – 120 mínútna nudd sem endurnærir sálina og gerir húðina hreina og ljómandi fallega.

120 mínútur
ISK 48 900

Uppgötvaðu Bláa Lónið