Ein nótt á Silica og Retreat Spa | Bláa Lónið

Ein nótt á Silica og Retreat Spa

Ein nótt á Silica hótel og einstakt dekur

  • Gisting fyrir tvo í eina nótt á Silica Hotel

  • Morgunverður innifalinn

  • Aðgangur að Retreat Spa fyrir tvo, einkalóni Retreat hótelsins* og aðgangur að Bláa Lóninu

  • Ótakmarkaður aðgangur að einkalóni Silica hótelsins

*Aldurstakmark í Retreat Spa og Retreat lónið er 12 ára.

Verð frá 89.200 kr. fyrir tvo - maí 2021

Verð frá 102.000 fyrir tvo - júní 2021

Þessi tilboð eruð háð bókunarstöðu.

Bóka

Bláa Lónið Norðurljósavegur 9 240 Grindavík Sjá á korti

+354 420 8800

Hafa samband

Mín bókun