Vor 2021 - Retreat Spa fyrir tvo | Bláa Lónið

VOR 2021

Retreat Spa fyrir tvo

Í undraheimi Retreat Spa gleymist staður og stund. Gestir fá aðgang að einkalóni Retreat, einkaklefa (rúmar 1-2 gesti) og upplifa Ritual Bláa Lónsins. Einnig fá þeir afnot af húðvörum, aðgang í Bláa Lónið og drykk að eigin vali.

Verð 49.000 kr. í maí og júní

Bóka

Bláa Lónið Norðurljósavegur 9 240 Grindavík Sjá á korti

+354 420 8800

Hafa samband

Mín bókun