THE RETREAT

Lúxus og einstakt dekur - 3 nætur

Lúxus og einstakt dekur

  • Gisting fyrir tvo í þrjár nætur á Retreat

  • Morgunverður innivalinn

  • Ótakmarkaður aðgangur að Retreat Spa fyrir tvo, einkalóni Retreat hótelsins* og aðgangur að Bláa Lóninu

  • 60 mínútna fljótandi slökunarnudd í lóninu fyrir tvo

  • Þriggja rétta máltíð fyrir tvo á veitingastað Spa (drykkir ekki innifaldir)

  • Fjögurra rétta kvöldverður fyrir tvo á veitingastaðnum Lava (drykkir ekki innifaldir)

  • Sjö rétta ógleymanleg matarupplifun á Moss, sem hlotið hefur Michelin stjörnu (drykkir ekki innifaldir)

*Aldurstakmark í Retreat Spa og Retreat lónið er 12 ára.

Verð frá 649.200 kr. fyrir tvo

Þessi tilboð eru háð bókunarstöðu

Skoða lausar dagsetningar

Blue Lagoon

Bláa Lónið Norðurljósavegur 9 240 Grindavík Sjá á korti

+354 420 8800

Hafa samband

Mín bókun