Vor 2021 - Betri Stofan | Bláa Lónið

VOR 2021

Betri stofa Bláa Lónsins

Tilvalið fyrir minni hópa (6-18 manns).

Betri stofa Bláa Lónsins er afmarkað svæði og hentar þeim sem kjósa næði og vellíðan. Stofunni fylgja sex einkaklefar, sem rúma 1-3 gesti, og gestgjafi. Þar er falleg setustofa með arni og sér útgangi í Bláa Lónið.

Kynning á húðvörum, léttar veitingar frá Lava og fljótandi slökunarnudd er í boði gegn auka gjaldi.

Innifalið er:

  • Premium aðgangur í Bláa Lónið (innifalið: kísil- og þörungamaski ásamt hraunskrúbb á Maskabarnum, afnot af handklæði, baðsloppi og inniskóm, drykkur að eigin vali á Lónsbar og fordrykkur með borðapöntun á veitingastaðnum Lava).

  • Afnot af einkaklefa, drykkur og ávextir

Þjónusta gegn auka gjaldi:

  • Kynning á húðvörum Bláa Lónsins

  • Fljótandi slökunarnudd

  • Veitingar frá Lava

Verð frá 13.900 kr. per einstakling.

Senda fyrirspurn

Bóka Betri stofu Bláa Lónsins

Bláa Lónið Norðurljósavegur 9 240 Grindavík Sjá á korti

+354 420 8800

Hafa samband

Mín bókun