VOR 2021
Tvær nætur á Silica og einstök matarupplifun
Tvær nætur á Silica og einstök matarupplifun
Gisting fyrir tvo í tvær nætur á Silica Hotel
Morgunverður innifalinn
Premium aðgangur í Bláa Lónið*
Ótakmarkaður aðgangur að einkalóni Silica hótelsins
Fjögurra rétta kvöldverður á veitingastaðnum Lava (drykkir ekki innifaldir)
Sjö rétta matarupplifun á veitingastaðnum Moss (drykkir ekki inifaldir)
*Premium aðgangi fylgir: aðgangur í Bláa Lónið, þrír maskar á Maskabar, afnot af handklæði, baðsloppi og inniskóm. Drykkur að eigin vali á Lónsbar. Aldurstakmark í Silica lónið og Bláa Lónið er 2ja ára.
Verð frá 150.000 kr. / 75.000 kr. per nótt.
Gildir um páskahelgina.
Bóka