SILICA HOTEL

Tvær nætur á Silica og einstök matarupplifun

Tvær nætur á Silica og einstök matarupplifun

  • Gisting fyrir tvo í tvær nætur á Silica Hotel

  • Morgunverður innifalinn

  • Premium aðgangur í Bláa Lónið*

  • Ótakmarkaður aðgangur að einkalóni Silica hótelsins

  • Fjögurra rétta kvöldverður á veitingastaðnum Lava (drykkir ekki innifaldir)

  • Sjö rétta matarupplifun á veitingastaðnum Moss (drykkir ekki inifaldir)

*Premium aðgangi fylgir: aðgangur í Bláa Lónið, þrír maskar á Maskabar, afnot af handklæði og baðsloppi. Drykkur að eigin vali á Lónsbar. Aldurstakmark í Silica lónið og Bláa Lónið er 2ja ára.

Verð frá 229.400 fyrir tvo

Þetta tilboð er hað bókunarstöðu.

Skoða pakka og verð í boði

Blue Lagoon
Moss Dining Poster

Bláa Lónið Norðurljósavegur 9 240 Grindavík Sjá á korti

+354 420 8800

Hafa samband

Mín bókun