Árs- og vetrarkort í Bláa Lónið | Bláa Lónið

Gjafa-, árs- og vetrarkort

Gjafa-, árs- og vetrarkort Bláa Lónsins eru fáanleg fyrir einstaklinga eða fjölskyldur.

Árskort

Einstaklingskort
Gildir einungis fyrir þann einstakling sem skráður er fyrir kortinu, og tvö börn, frá aldrinum 2-15 ára, í fylgd með forráðamanni.

Fjölskyldukort
Gildir einungis fyrir þá einstaklinga sem skráðir eru fyrir kortinu og því þarf að skrá tvo fullorðna einstaklinga. Að hámarki geta tveir einstaklingar og fjögur börn þeirra á aldrinum 2-15 ára, í fylgd með forráðamönnum, notað fjölskyldukort.

Kaupa árskort

Einstaklingskort
ISK 30.000
Fjölskyldukort
ISK 55.000

Vetrarkort

Vetrarkort Bláa Lónsins veitir aðgang að Bláa Lóninu frá 1. október til 1. maí.

Einstaklingskort:
Kortið gildir einungis fyrir þann einstakling sem skráður er á kortið, og auk þess tvö börn korthafa, 2-15 ára, í fylgd með honum.

Fjölskyldukort:
Kortið gildir einungis fyrir þá einstaklinga sem skráðir eru á kortið og því þarf að skrá tvo fullorðna einstaklinga. Að hámarki geta tveir einstaklingar og fjögur börn þeirra á aldrinum 2-15 ára, í fylgd með foreldrunum, notað fjölskyldukort.

Gjafakort

Gjafakort Bláa Lónsins
Gjafakort Bláa Lónsins er einstök gjöf. Fjölbreytt þjónusta og vörur eru í boði. Gjafakort Bláa Lónsins gildir fyrir allri vöru og þjónustu, meðal annars:

  • Aðgangi í Bláa Lónið
  • Nuddi í Bláa Lóninu
  • Aðgangi að Retreat Spa
  • Veitingum á Lava restaurant
  • Gistingu í Bláa Lóninu - Silica Hotel og Retreat
  • Blue Lagoon Skin Care
  • Íslenskum hönnunarvörum í verslun á baðstað
  • Veitingum á Moss Restaurant

Kaupa gjafakort