Vetrarkort í Bláa Lónið | Bláa Lónið

Gjafa-og vetrarkort

Gjafa-og vetrarkort Bláa Lónsins eru fáanleg fyrir einstaklinga eða fjölskyldur.

Vetrarkort

Vetrarkort Bláa Lónsins veitir aðgang að Bláa Lóninu frá 1. október til 31. maí.

Innifalið:

 • Aðgangur í Bláa Lónið
 • Kísilmaski á maskabar
 • Handklæði
 • Sérverð á aðgangi fyrir gest, Comfort aðgang á 4.500 ISK, bókanlegt í gegnum contact@bluelagoon.is eða í síma 420 8800.

Einstaklingskort:
Kortið gildir einungis fyrir þann einstakling sem skráður er á kortið, og auk þess tvö börn korthafa, 2-15 ára, í fylgd með honum.

Fjölskyldukort:
Kortið gildir einungis fyrir þá einstaklinga sem skráðir eru á kortið og því þarf að skrá tvo fullorðna einstaklinga. Að hámarki geta tveir einstaklingar og fjögur börn þeirra á aldrinum 2-15 ára, í fylgd með foreldrunum, notað fjölskyldukort.

Kaupa Vetrarkort

Einstaklingskort
ISK 25.000
Fjölskyldukort
ISK 40.000

Gjafakort

Gjafakort Bláa Lónsins
Gjafakort Bláa Lónsins er einstök gjöf. Fjölbreytt þjónusta og vörur eru í boði. Gjafakort Bláa Lónsins gildir fyrir allri vöru og þjónustu, meðal annars:

 • Aðgangi í Bláa Lónið
 • Nuddi í Bláa Lóninu
 • Aðgangi að Retreat Spa
 • Veitingum á Lava restaurant
 • Gistingu í Bláa Lóninu - Silica Hotel og Retreat
 • Blue Lagoon Skin Care
 • Íslenskum hönnunarvörum í verslun á baðstað
 • Veitingum á Moss Restaurant

Kaupa gjafakort