Takk fyrir komuna
Við þökkum kærlega fyrir ótrúlegar viðtökur við sumargjöf Bláa Lónsins. Við tökum vetrinum fagnandi og hlökkum til að taka á móti þér í Bláa Lóninu. Vinaklúbbur Bláa Lónsins Ertu í Vinaklúbbi Bláa Lónsins? Meðlimir Vinaklúbbsins njóta fjölbreyttra fríðinda og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.
Skrá mig