Haust 2020 - Retreat Spa og Spa Restaurant – fyrir tvo | Bláa Lónið

HAUST 2020

Retreat Spa og Spa Restaurant fyrir tvo

Slökun og einstök matarupplifun

Aðgangur að Retreat Spa og matarupplifun á Spa Restaurant fyrir tvo.

Gestir fá aðgang að einkalóni Retreat, einkaklefa (rúmar 1-2 gesti) og upplifa Ritual Bláa Lónsins. Einnig fá þeir afnot af húðvörum, aðgang í Bláa Lónið og drykk að eigin vali. Tveir réttir á Spa Restaurant eru innifaldir, forréttur og aðalréttur. Drykkir eru ekki innifaldir.

Verð 59.000 kr.

Í boði um helgar í desember. Gildir til 31.12.2020

Bóka

Bóka - Retreat Spa og Spa Restaurant