Haust 2020 - Blue Lagoon Premium og Lava | Bláa Lónið

HAUST 2020

Premium aðgangur og kvöldverður á Lava

Innifalið er:

  • Premium aðgangur að Bláa Lóninu: aðgangur í lónið, kísilmaski auk tveggja auka maska á Maskabarnum, afnot af handklæði, slopp og innniskóm ásamt drykk að eigin vali á Lónsbar.

  • Forréttur og aðalréttur af matseðli á veitingastaðnum Lava ásamt fordrykk (aðrir drykkir ekki innifaldir).

Verð 13.900 kr á mann

Gildir mánudaga til miðvikudaga, fram til 31.10.2020.

Vinsamlegast bókið heimsókn fyrirfram hér fyrir neðan.

Bóka

Bóka Premium aðgang og kvöldverð á Lava

Vinsamlegast skráið þann tíma sem óskað er eftir fyrir aðgang í Bláa Lónið annars vegar og borðapöntun á Lava hins vegar.