Haust 2020 - Comfort og nudd | Bláa Lónið

HAUST 2020

Premium aðgangur og fljótandi slökunarnudd

Premium aðgangur í Bláa Lónið ásamt 30 mínútna fljótandi slökunarnuddi ofan í lóninu.

Innifalið:

  • Premium aðgangur: aðgangur í lónið, kísil- og þörungamaski ásamt hraunskrúbb á Maskabarnum, afnot af handklæði, baðslopp og inniskóm sem og drykkur á Lónsbar. Einnig fylgir fordrykkur á Lava með borðapöntun.

  • 30 mínútna fljótandi slökunarnudd ofan í Bláa Lóninu

Bendum á að fljótandi slökunarnudd er háð bókunarstöðu og því mikilvægt að bóka sérkjörin fyrirfram hér á vefnum.

Verð: 13.900 kr. á mann

Gildir: mánudaga-miðvikudaga til 31.10.2020

Bóka

Vinsamlegast skráið þann tíma sem óskað er eftir fyrir aðgang í Bláa Lónið. Áætlað er að fljótandi slökunarnudd sé framkvæmt innan 90 mín. frá komu. Sölufulltrúi mun hafa samband við þig og staðfesta bókun.

Bláa Lónið Norðurljósavegur 9 240 Grindavík Sjá á korti

+354 420 8800

Hafa samband

Mín bókun