Haust 2020 - Betri Stofan | Bláa Lónið

HAUST 2020

Betri stofa Bláa Lónsins

Tilvalið fyrir minni hópa (6-18 manns)

Betri stofan er á tveimur hæðum. Á efri hæðinni eru rúmgóðar svalir með stólum og borðum með stórkostlegu útsýni yfir lónið og hraunbreiðuna sem umlykur Bláa Lónið. Á neðri hæðinni er falleg setustofa með arni og aðstöðu fyrir veitingar. Út frá setustofunni er aðgangur að sérstöku innilóni og þaðan út í Bláa Lónið.

Innifalið er:

  • Premium aðgangur í Bláa Lónið

  • Afnot af einkaklefa, drykkur og ávextir

  • Húðvörukynning - valkvætt

Þjónusta gegn auka gjaldi:

  • Flot

  • Nudd

  • Veitingar frá Spa Restaurant

Verð frá 11.900 kr. per mann

Gildir til 30.11.2020

Senda fyrirspurn

Bóka Betri stofu Bláa Lónsins