HAUST 2020
Njóttu alls þess sem Bláa Lónið hefur upp á að bjóða
Skapaðu fallegar minningar með fjölskyldu og vinum og kynntu þér sérkjör Bláa Lónsins í haust. Bendum á að hægt er að nýta Ferðagjöf upp í sérkjör.
Dagsferð í Bláa lónið
Komdu í heimsókn í haust og upplifðu allt það besta sem Bláa Lónið hefur upp á að bjóða.
Betri stofa Bláa Lónsins - Tilvalið fyrir hópa
Verð frá 11.900 kr. per mann
Afslöppun í Betri stofunni með veitingum, innilóni og sér útgangi að Bláa Lóninu. Tilvalið fyrir minni hópa.
Skoða
→
Retreat Spa
VERÐ 49.000 KR.
Lúxus spa upplifun í Retreat Spa fyrir tvo.
Skoða
→
Retreat Spa og Spa Restaurant
VERÐ 59.000 KR.
Lúxus Spa upplifun og einstök matarupplifun á Spa Restaurant fyrir tvo.
Skoða
→
Silica hótel
Komdu í heimsókn á Silica hótel og upplifðu allt það besta sem Bláa Lónið hefur upp á að bjóða.
Ein nótt á Silica og kvöldverður á Lava
Verð frá 69.900 kr. fyrir tvo
Gisting fyrir tvo, aðgangur að Bláa Lóninu og kvöldverður á veitingastaðnum Lava.
Skoða
→
Ein nótt og kvöldverður á Moss
Verð frá 81.900 kr. fyrir tvo
Gisting á Silica hótel fyrir tvo og ógleymanleg matarupplifun á Moss, sem hlotið hefur Michelin viðurkenningu.
Skoða
→
Ein nótt á Silica og Retreat Spa
VERÐ FRÁ 79.900 kr. FYRIR TVO
Gisting fyrir tvo og lúxus spa upplifun.
Skoða
→
Retreat hótel
Komdu í heimsókn á Retreat hótel og upplifðu allt það besta sem Bláa Lónið hefur upp á að bjóða.