Gjafabréf - Ein nótt á Silica og Retreat Spa | Bláa Lónið

JÓL 2020

Nótt á Silica og Retreat Spa

Ein nótt á Silica hóteli og einstakt dekur

 • Gisting fyrir tvo í eina nótt á Silica Hotel

 • Morgunverður

 • Húðvörur

 • Aðgangur að Retreat Spa

  • Aðgangur að einkalóni Retreat

  • Aðgangur í Bláa Lónið

  • Einkaklefi – rúmar 1-2 einstaklinga

  • Gestir upplifa Ritual Bláa Lónsins – einstakt dekur og næring fyrir allan líkamann

  • Fjögur slökunarrými, þurrgufa, eimbað og kaldur pottur

  • Húðvörur

  • Drykkur að eigin vali

 • Ótakmarkaður aðgangur að einkalóni Silica hótelsins

*Aldurstakmark í Retreat Spa og Retreat lónið er 12 ára.

Gjafabréfið er afhent í fallegri svartri Bláa Lóns öskju og gildir til 31. desember 2021.

Frí heimsending um allt land.