Premium aðgangur og fljótandi slökunarnudd fyrir tvo | Bláa Lónið

JÓL 2020

Premium aðgangur og fljótandi slökunarnudd fyrir tvo

Innifalið er:

  • Aðgangur fyrir í Bláa Lónið

  • Kísilmaski auk tveggja annarra maska að eigin vali á Maskabarnum

  • Afnot af handklæði, baðsloppi og inniskóm

  • Drykkur að eigin vali á Lónsbar

  • Fordrykkur með borðapöntun á Lava

  • 30 mínútna fljótandi slökunarnudd

Gjafabréfið er afhent í fallegri svartri Bláa Lóns öskju og gildir til 31. desember 2021.

Frí heimsending um allt land.