Gjafabréf - Retreat Spa og Spa Restaurant fyrir tvo | Bláa Lónið

JÓL 2020

Retreat Spa og Spa Restaurant fyrir tvo

Retreat Spa á sér enga hliðstæðu. Fjögurra klukkustunda lúxus spa upplifun þar sem gestir hafa aðgang að einkaklefum og sérstöku einkalóni Retreat Spa. Einnig er innifalið tveir réttir á Spa Restaurant, þar sem gestir geta fengið sér hressingu á veitingastað innan Retreat Spa á baðsloppnum.  

Innifalið í Retreat Spa er:  

  • Aðgangur í Retreat Spa

  • Aðgangur að einkalóni Retreat 

  • Aðgangur í Bláa Lónið 

  • Einkaklefi – rúmar 1-2 einstaklinga 

  • Gestir upplifa Ritual Bláa Lónsins – einstakt dekur og næring fyrir allan líkamann 

  • Fjögur slökunarrými, þurrgufa, eimbað og kaldur pottur

  • Húðvörur  

  • Drykkur að eigin vali  

  • 2ja rétta máltíð á Spa Restaurant.  

Vinsamlegast hafðu samband og sölufulltrúi mun hafa samband varðandi verð fyrir þitt fyrirtæki.

Senda fyrirspurn

Sendu okkur fyrirspurn og sölufulltrúar Bláa Lónsins verða í sambandi eins fljótt og hægt er.