Gjafabréf - Retreat hótel og kvöldverður á Moss | Bláa Lónið

JÓL 2020

Ein nótt á Retreat hótel og kvöldverður á Moss

Innifalið er:

 • Gisting fyrir tvo í eina nótt á Retreat

 • Drykkur við komu

 • Aðgangur að Retreat Spa

  • Aðgangur að einkalóni Retreat

  • Einkaklefi – rúmar 1-2 einstaklinga

  • Gestir upplifa Ritual Bláa Lónsins – einstakt dekur og næring fyrir allan líkamann

  • Fjögur slökunarrými, þurrgufa, eimbað og kaldur pottur

  • Húðvörur

  • Drykkur að eigin vali

  • Aðgangur að Bláa Lóninu

 • Morgunverður

 • Sérvaldar húðvörur frá Bláa Lóninu

 • Miðdagskaffi

 • Aðgangur að líkamsrækt og morgunjóga

 • Sjö rétta ógleymanleg matarupplifun á Moss, sem hlotið hefur Michelin viðurkenninu (drykkir ekki innifaldir)

Vinsamlega hafðu samband og sölufulltrúi mun hafa samband varðandi verð fyrir þitt fyrirtæki.

Senda fyrirspurn

Matarupplifun á Moss

Matreitt með virðingu og umhyggju fyrir eyjunni okkar – og hinni ríkulegu matarkistu sem hér er að finna.

Sendu okkur fyrirspurn og sölufulltrúar Bláa Lónsins verða í sambandi eins fljótt og hægt er.