Næring fyrir hár | Bláa Lónið

JÓL 2020

Næring fyrir hár

Öflug þrenna sem inniheldur einstaka steinefnablöndu Bláa Lónsins og gefur hárinu raka, mýkt og líf.

Blue Lagoon hármaski – 200 ml.

Kælandi hármaski sem inniheldur einstaka þörunga Bláa Lónsins. Gefur raka og nærir þurrt hár, mýkir og eykur gljáa.

Blue Lagoon sjampó – 200 ml.

Rakagefandi sjampó sem inniheldur náttúrulega steinefnablöndu úr jarðsjó Bláa Lónsins. Hreinsar og nærir svo hárið fær heilbrigðari áferð. Milt sjampó sem hentar til daglegra nota fyrir allar hárgerðir.

Blue Lagoon hárnæring – 200 ml.

Rakagefandi hárnæring sem inniheldur náttúrulega steinefnablöndu úr jarðsjó Bláa Lónsins. Mýkir og nærir svo hárið fær heilbrigðari áferð. Fyrir allar hárgerðir.

Vinsamlegast hafðu samband og sölufulltrúi mun hafa samband varðandi verð fyrir þitt fyrirtæki.

Senda fyrirspurn

Sendu okkur fyrirspurn og sölufulltrúar Bláa Lónsins verða í sambandi eins fljótt og hægt er.