Næring fyrir andlit | Bláa Lónið

JÓL 2020

Næring fyrir andlit

Dekraðu við andlitið og gefðu húðinni aukinn ljóma.

Silica Mud Mask - 30 ml. - Styrkir

Kísilmaskinn djúphreinsar og styrkir náttúrulegt varnarlag húðarinnar. Gefur frísklegt yfirbragð.

Algae Bioactive Concentrate - 30 ml. – Endurnærir og fyrirbyggir

Þessi kraftmikil andlitsolía inniheldur örþörunga Bláa Lónsins, verndar kollagenforða húðar, vinnur gegn öldrun hennar og ver fyrir skaðlegum umhverfisáhrifum. Olían fer fljótt inn í húðina, gefur henni sléttara og heilbrigðara yfirbragð.

Vinsamlegast hafðu samband og sölufulltrúi mun hafa samband varðandi verð fyrir þitt fyrirtæki.

Senda fyrirspurn

Sendu okkur fyrirspurn og sölufulltrúar Bláa Lónsins verða í sambandi eins fljótt og hægt er.