Gjafabréf - Matarupplifun á Moss fyrir tvo | Bláa Lónið

JÓL 2020

Matarupplifun á Moss fyrir tvo

Veitingastaðurinn Moss hefur hlotið einróma lof gesta sem og Michelin viðurkenningu. Ógleymanleg matarupplifun og heimsókn í okkar einstaka vínkjallara, er uppskrift að kvöldi sem seint gleymist.

Innifalið er:

  • Fimm rétta matarupplifun ásamt vínpörun

  • Heimsókn í vínkjallara ásamt fordrykk  

Vinsamlegast hafðu samband og sölufulltrúi mun hafa samband varðandi verð fyrir þitt fyrirtæki.

Senda fyrirspurn

Matarupplifun á Moss

Matreitt með virðingu og umhyggju fyrir eyjunni okkar – og hinni ríkulegu matarkistu sem hér er að finna.

Sendu okkur fyrirspurn og sölufulltrúar Bláa Lónsins verða í sambandi eins fljótt og hægt er.