Ilmkerti | Bláa Lónið

JÓL 2020

Falleg ilmkerti

Flöktandi logi ilmkertisins bregður birtu á kyrrlátt kvöld og ber með sér nærandi andrúmsloft Bláa Lónsins. Ilmkertið er úr sojavaxi og hefur 33/55-klst brunatíma. Slakaðu á heima við og láttu þreytu dagsins líða úr þér.

Fáanlegt í tveimur stærðum, 160 gr og 270 gr.

Vinsamlegast hafðu samband og sölufulltrúi mun hafa samband varðandi verð fyrir þitt fyrirtæki.

Senda fyrirspurn

Sendu okkur fyrirspurn og sölufulltrúar Bláa Lónsins verða í sambandi eins fljótt og hægt er.