Bláa Lónið | Bláa Lónið

JÓL 2020

Fjórir Bláa Lóns andlitsmaskar

Maskarnir gefa húðinni frísklegt yfirbragð og endingargóðan ljóma. Notaðu þá saman og njóttu allra þeirra kosta sem Blue Lagoon húðvörurnar búa yfir, eða upplifðu einstaka eiginleika hvers maska fyrir sig.

  • Lava Scrub jafnar áferð húðarinnar og endurnýjar hana.

  • Silica Mud Mask djúphreinsar og styrkir varnir húðarinnar.

  • Algae Mask endurnýjar, örvar kollagenframleiðslu og veitir húðinni æskuljóma.

  • Mineral Mask er öflugur rakamaski sem hægt er að nota yfir nótt.

Hægt er að velja á milli þess að fá maskana fjóra í ferða- eða fullri stærð. Vinsamlegast hafðu samband og sölufulltrúi mun hafa samband varðandi verð fyrir þitt fyrirtæki.

Senda fyrirspurn

Sendu okkur fyrirspurn og sölufulltrúar Bláa Lónsins verða í sambandi eins fljótt og hægt er.