Jólagjafir - Fyrirtæki | Bláa Lónið | Bláa Lónið

FYRIRTÆKJAGJAFIR

Gefðu vellíðan um jólin

Slökun í töfrandi umhverfi er kærkomin eftir viðburðarríkt ár. Vellíðan, ró og næði einkenna Bláa Lónið og er tilvalin jólagjöf fyrir starfsfólkið þitt.

Skoðaðu úrval jólagjafahugmynda í Bláa Lóninu hér fyrir neðan og gefðu vellíðan um jólin.

Comfort aðgangur í Bláa Lónið

Aðgangur fyrir tvo í Bláa Lónið, kísilmaski á Maskabarnum, afnot af handklæði og drykkur að eigin vali á Lónsbar.

Premium aðgangur í Bláa Lónið

Aðgangur fyrir tvo í Bláa Lónið, kísilmaski auk tveggja annarra að eigin vali á Maskabarnum, afnot af handklæði, baðsloppi og inniskóm, drykkur að eigin valin á Lónsbar og drykkur með borðapöntun á Lava.

Dagsferð á Retreat

Upplifðu einstakan lúxus í töfrandi umhverfi á Retreat.

Hótel Bláa Lónsins

Komdu í heimsókn á Silica hótelið eða The Retreat og upplifðu allt það besta sem Bláa Lónið hefur upp á að bjóða.

Húðvörur Bláa Lónsins

Fjölbreytt úrval húðvörugjafa sem innihalda virk efni jarðsjávarins í Bláa Lóninu: kísill, örþörungar og steinefni sem fegra húðina og færa henni æskuljóma.

Hafðu samband og við sérsníðum pakka fyrir þig

Sendu okkur fyrirspurn og sölufulltrúar Bláa Lónsins verða í sambandi eins fljótt og hægt er.