SILICA HOTEL

Vellíðan í þyngdarleysi og íslensk matargerðarlist

Frá dáleiðandi þyngdarleysinu í flotþerapíu fyrir par yfir í yndi sælkerans af klassískri íslenskri matargerðarlist; þessi tveggja nátta upplifun er dásamlega nærandi lystisemd sem færir ykkur tímalausa vellíðan.

Innifalið:​

  • Gisting í tvær nætur á Silica Hotel

  • Morgunverður innifalinn

  • Premium aðgangur í Bláa Lónið (einn fyrir hvern gest fyrir hverja nótt)*

  • Aðgangur í Silica lónið*

  • Flotþerapía fyrir par (45 mínútur)

  • Kvöldverður á Lava Restaurant (smakkseðill fyrir tvo, drykkir ekki innifaldir)

*Aldurstakmark í Bláa Lónið og Silica lónið er 2 ára.

Verð frá 221.400 kr. fyrir tvo.

Takmarkað framboð og „dagsetning ekki í boði“ gæti átt við.

Skoða pakka og verð í boði

Bláa Lónið Norðurljósavegur 9 240 Grindavík Sjá á korti

+354 420 8800

Hafa samband

Mín bókun