Bláa Lónið lokar tímabundið | Bláa Lónið

Takmarkaður opnunartími Bláa Lónsins

Opnunartími verður takmarkaður fyrst um sinn og verður opið um helgar fram á vor. Við hvetjum því gesti til að bóka heimsókn sína fyrirfram á vefnum.

  • Bláa Lónið, Lava, Silica hótel, Retreat Spa og Moss opnar í febrúar

  • Retreat hótel opnar í mars

Hægt er að finna allar nánari upplýsingar um opnunartíma hér.

Verslun okkar að Laugavegi 15 er opin og verslunin í Bláa Lóninu mun opna aftur samhliða opnunartíma frá og með 13. febrúar. Kynntu þér opnunartíma verslana hér.

Einnig er vefverslun okkar ávallt opin.

Ef þú vilt nýta þér gjafabréf getur þú bókað heimsóknina þína hér.

Allar frekari upplýsingar má fá hjá þjónustuveri og við svörum þér eins fljótt og við getum.

Opnunartími þjónustuvers er:

  • Virkir dagar - 9:00-17:00

  • Um helgar frá og með 13. febrúar - 10:00-17:00

Bláa Lónið Norðurljósavegur 9 240 Grindavík Sjá á korti

+354 420 8800

Hafa samband

Mín bókun