Bláa Lónið lokar tímabundið | Bláa Lónið

Bláa Lónið lokar tímbundið

Í ljósi gríðarlegrar óvissu um þróun Covid-19 og vegna fyrirmæla stjórnvalda verður Bláa Lónið lokað út nóvember og á virkum dögum í desember. Þetta á við um Bláa Lónið, Retreat Spa, Retreat Hótel, Silica Hótel og veitingastaði.

Verslun okkar að Laugavegi 15 og Pop-up verslanir á Hafnartorgi og í Smáralind eru opnar. Kynntu þér opnunartímana hér. Einnig er vefverslun okkar ávallt opin.

Varðandi núverandi bókanir 

Til að breyta bókunum á þessu tímabili í Bláa Lónið og Retreat Spa bendum við á sjálfsafgreiðslu My Blue Lagoon.

Til að breyta bókunum á hótel vinsamlegast hafð samband við silicahotel@bluelagoon.is eða retreathotel@bluelagoon.is

Allar frekari upplýsingar má fá hjá þjónustuveri eða í spjalli á vefnum.